Jólaganga 21.12.23
Við ætlum að ganga niður Laugaveginn, fá okkur kaffi, heitt kakó, njóta jólastemningarinnar og kaupa síðustu jólagjafirnar ef vill.
Jólaganga 21.12.23
Við ætlum að ganga niður Laugaveginn, fá okkur kaffi, heitt kakó, njóta jólastemningarinnar og kaupa síðustu jólagjafirnar ef vill.
Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.
Afmæliskaffi félaga verður haldið á morgun, þriðjudaginn 24. júní kl. 14:00
Okkur hefur borist liðsauki í formi nýs sjálfboðaliða frá AUS.
Það var líf og fjör á hinum árlega Geysisdegi.
Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.
Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.
Klúbburinn Geysir 1999 - 2025 / Öll réttindi áskilin