Benni og Gísli fara í pælingar um hvað jólasveinarnir eru, hvað þeir gera og hvers vegna eru þeir í rauðum og hvítum búningum þar sem erfitt er að þekkja þá í sundur, frekar en hefðbundnu íslensku jólasveina búningunum. Jólasveinn dagsins er Giljagaur!

Jólaspjallið 13.12.2023

 
 

 

 

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top