Landnámssýningin er hluti af Borgarsögusafninu og hyggjum við félagar á ferð þangað á fimmtudaginn 2. mars. Lagt verður af stað frá Klúbbnum kl. 14:45. Frí leiðsögn í boði!
Lokað Sumardaginn fyrsta
Það er lokað á morgun, fimmtudaginn 24. apríl. Sumardagurinn Fyrsti.