Listasafn Reykjavíkur
Farið verður á Listasafn Reykjavíkur , fimmtudaginn 5 október ,klukkan 14:45. Hópurinn fær leiðsögn í gegnum Listasýninguna „Kviksjá“ Íslensk myndlist á 21. Öld. Skráningarlisti er á töflunni á annarri hæð.
Eldhúsið fer í frí
Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.