Listasafn Reykjavíkur
Farið verður á Listasafn Reykjavíkur , fimmtudaginn 5 október ,klukkan 14:45. Hópurinn fær leiðsögn í gegnum Listasýninguna „Kviksjá“ Íslensk myndlist á 21. Öld. Skráningarlisti er á töflunni á annarri hæð.
Jóladagskrá 2024
Jóladagskrá 2024
Klúbburinn Geysir
Mánudagur 23. desember – Skötuveisla: Kl. 12:00 – 16:00 kostar 3.000 kr.
Þriðjudagur 24. desember – Aðfangadagur með Benna: Kl. 10:00 – 12:00
Fimmtudagur 26. desember – Jólakaffi í Geysi: Kl. 14:00 – 15:00
Þriðjudagur 31. desember – Áramótasúpa: Kl. 12:30 kostar 1.200 kr.