Listasafn Reykjavíkur
Farið verður á Listasafn Reykjavíkur , fimmtudaginn 5 október ,klukkan 14:45. Hópurinn fær leiðsögn í gegnum Listasýninguna „Kviksjá“ Íslensk myndlist á 21. Öld. Skráningarlisti er á töflunni á annarri hæð.
Ársyfirlit Hlaðvarpsins 2025
Helgi D og Fannar B fara yfir árið sem er að líða. Paulina fylgist með og kemur inn í spjallið. Gleðileg jól og gott nýtt ár allir saman!