opið hús 31.08

Fimmtudaginn 31. ágúst  n.k. ætlum við að hafa opið hús með Kristni.  Ákveðið verður á húsfundi á morgun ,hvað við ætlum að gera =) 

Hvetjum alla til þess að mæta!

Nýjustu færslurnar

Ferð til Dublin í haust

Ferðaklúbburinn hefur ákveðið áningarstað í haust. Höfuðborg Írlands, Dublin, varð fyrir valinu
Enn er ekki ákveðið hvenær verður farið nákvæmlega en búist er við því að það verði einhvern tímann í nóvember ef af verður. Allt veltur á því hvort eða hvenær nýjir starfsmenn ná að hefja vinnu sína í Klúbbnum.

Scroll to Top