Kristjana og Benni ræða um gönguna í kring um Ástjörn í Hafnarfirði, frá síðastliðinni viku.
Opnun Hörpu Jónsdóttur
Síðasta fimmtudag fórum við klúbburinn á listasýningu hennar Hörpu Jónsdóttur listakonu á Ingólfsstræti 6 á gallerí Á Milli. Sýningunni líkur á miðvikudaginn og við hvetjum þá sem hafa ekki séð sýninguna til þess að mæta.