Við fórum á Skemmtisvæðið í Smáralind stl. fimmtudag og prófuðum tækin. Það var mjög mikið úrval af alls kyns leiktækjum á borð við bílaherma, mótorhjólaherma, körfubolta, þythokkí, skotleiki o.fl. Félagar skemmtu sér konunglega, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Hrekkjavökuskreyting 28.10
Mánudaginn 28 október klukkan 13.30 ætlum við að skreyta í Klúbbnum. Tökum höndum saman og gerum allt hræðilega flott fyrir Hallóvín. Hvetjum alla félaga til