Við fórum á Skemmtisvæðið í Smáralind stl. fimmtudag og prófuðum tækin. Það var mjög mikið úrval af alls kyns leiktækjum á borð við bílaherma, mótorhjólaherma, körfubolta, þythokkí, skotleiki o.fl. Félagar skemmtu sér konunglega, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Nýjustu færslurnar

Árbæjarsafn

Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Scroll to Top