Félagar fóru í göngu á Stífluhringnum svokallaða í Elliðaárdalnum þann 16. febrúar síðastliðinn. Leið B varð fyrir valinu og var gengið frá Árbæjarlaug meðfram ánni og yfir brúna, svo meðfram ánni, yfir stífluna sjálfa og alla leið til baka. Veðrið var gott og gengið var rösklega í góða veðrinu og virt fyrir sér hina undurfallegu náttúru Elliðaárdalsins. Einn félagi gerði sér glaðan dag og tók með sér fjarstýrðan trukk til að keyra á göngunni og tók upp myndband í leiðinni fyrir Youtube rásina sína, Leirameira RC. Hér má sjá myndbandið https://www.youtube.com/watch?v=t1ZaAsK8rpE.

Að göngunni lokinni hittust félagarnir í anddyri Árbæjarlaugar og hvíldu sig eftir um klukkutíma göngu.

Stífluhringurinn

Nýjustu færslurnar

Sundferð 11. júlí

Sund + kaffihús

Við ætlum að kíkja í
sund, „í kalda pottinn“.
Síðan ætlum við að
fara á kaffihús. Mætum á
Húsfund og ákveðum hvaða
sundlaug verður fyrir valinu.

Góði hirðirinn+kaffihús

Fimmtudaginn 4 júlí ætlum við að kíkja í Góða Hirðirinn ,skoða,gramsa og kaupa,svo ætlum við að kíkja á kaffihús.

Lautarferð í ÖSKJUHLÍÐ

Opið hús í Klúbbnum Geysi, fimmtudaginn 27 júní 2024 kl 15:30 Við ætlum að fara í „lautarferð“ í Öskjuhlíð

Viðeyjarferð

Áætluð ferð í Viðey 6. júlí. Við hittumst á Skarfabakka klukkan 13:00 og förum yfir.
Brottför frá Viðey í land klukkan 17:30 í síðasta lagi.

Húsfundarstiklur 25.06.24

Benni og Krissa lesa upp matseðil vikunnar, ræða um félagslegt í Geysi og margt annað spennandi sem er að gerast í klúbbnum á næstunni!

Húsfundarstiklur

Við viljum minna á hlaðvarpsþættina Húsfundarstiklur sem eru inná Soundcloud og má líka nálgast á heimasíðu klúbbsins og á Facebook.

Scroll to Top