Á fimmtudaginn 12.janúar ætlum við að skella okkur í sund ,í boði er t.d Laugardalslaug eða Árbæjarlaug. Endilega mætið á húsfund á morgun og kjósið laug.  

Skráið ykkur á töflunni á 2.hæð 

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top