Töframáttur tónlistar

Töframátturinn heldur áfram mánudaginn 20 mars. Að þessu sinni verður viðburðurinn í Hafnarhúsinu
þar sem koma fram þær Magnea Tómasdóttir söngkona og Sólveig Anna Jónsdóttir(nei ekki úr Eflingu!) Píanóleikari. Lagt af stað úr klúbbnum kl. 13:30 og tónleikarnir hefjast kl. 14:00. Mætum öll saman!

Nýjustu færslurnar

Ferð til Dublin í haust

Ferðaklúbburinn hefur ákveðið áningarstað í haust. Höfuðborg Írlands, Dublin, varð fyrir valinu
Enn er ekki ákveðið hvenær verður farið nákvæmlega en búist er við því að það verði einhvern tímann í nóvember ef af verður. Allt veltur á því hvort eða hvenær nýjir starfsmenn ná að hefja vinnu sína í Klúbbnum.

Scroll to Top