Töframáttur tónlistar

Töframátturinn heldur áfram mánudaginn 20 mars. Að þessu sinni verður viðburðurinn í Hafnarhúsinu
þar sem koma fram þær Magnea Tómasdóttir söngkona og Sólveig Anna Jónsdóttir(nei ekki úr Eflingu!) Píanóleikari. Lagt af stað úr klúbbnum kl. 13:30 og tónleikarnir hefjast kl. 14:00. Mætum öll saman!

Nýjustu færslurnar

Ferð til Benidorm

Ferðafundur föstudaginn 7. júní. Listinn með ferðalöngum verður sendur til Aventura ferðaskrifstofunnar í næstu viku.

Geysisdagurinn 2024

Geysisdagurinn 2024, sem er 11 Geysisdagurinn markar jafnframt 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis í ár.

Húsfundarstiklur 04.06.2024

Benni, Siggi G. og Gísli ræða saman um kosningu nýs Forseta, félagslega dagskrá, kynningu í Hraunbæ og að svo verður matseðill vikunnar lesinn upp í lokin.

Árbæjarsafn

Við förum í leiðangur í Árbæjarsafn á fimmtudaginn 6. júní klukkan 15:00. David leiðir hópinn!

Ragga Nagli

Ragga Nagli, heilsufrömuður, heldur fyrirlestur um heilsu og vellíðan í Geysi á föstudaginn 31. maí klukkan 10:30

Scroll to Top