Töframátturinn heldur áfram mánudaginn 20 mars. Að þessu sinni verður viðburðurinn í Hafnarhúsinu
þar sem koma fram þær Magnea Tómasdóttir söngkona og Sólveig Anna Jónsdóttir(nei ekki úr Eflingu!) Píanóleikari. Lagt af stað úr klúbbnum kl. 13:30 og tónleikarnir hefjast kl. 14:00. Mætum öll saman!
Vottunarfundur
Vottunarfundur vegna alþjóðlegrar vottunar á Klúbbnum Geysi í dag kl. 14:00. Allir félagar beðnir um að mæta fundinn ef þeir geta.