Helgi og Krissa tala saman um komandi viðburði, bæði í Geysi sem og annars staðar og hinar ýmsu fréttir úr samfélagsmiðlunum.
jólalokun
Lokað verður í Klúbbnum Geysi frá 22 desember-5 janúar. Hlökkum til að njóta með ykkur síðustu dagana sem framundan eru.