Helgi og Krissa tala saman um komandi viðburði, bæði í Geysi sem og annars staðar og hinar ýmsu fréttir úr samfélagsmiðlunum.
Bataskólinn
Bataskóli Íslands verður með kynningu á starfsemi sinni hér í Klúbbnum Geysi á morgun þriðjudaginn 2. desember klukkan 14:00.