Helgi og Krissa tala saman um komandi viðburði, bæði í Geysi sem og annars staðar og hinar ýmsu fréttir úr samfélagsmiðlunum.
Vottunarfundur
Vottunarfundur vegna alþjóðlegrar vottunar á Klúbbnum Geysi í dag kl. 14:00. Allir félagar beðnir um að mæta fundinn ef þeir geta.