Aðalfundur Clubhouse Europe

Aðalfundur Clubhouse Europe verður haldinn rafrænt á ZOOM í matsal Geysis frá kl. 14:00 til 17:00 fimmtudaginn 23. mars. Við verðum í beinu sambandi við klúbbfélaga um alla Evrópu!

Nýjustu færslurnar

Heilsuvikan 2023

Heilsuvikan í Geysi er byrjuð! Það verður eldaður hollur og góður matur í eldhúsinu dagana 5-9 júní.

Scroll to Top