Aðalfundur Clubhouse Europe

Aðalfundur Clubhouse Europe verður haldinn rafrænt á ZOOM í matsal Geysis frá kl. 14:00 til 17:00 fimmtudaginn 23. mars. Við verðum í beinu sambandi við klúbbfélaga um alla Evrópu!

Nýjustu færslurnar

Ferð til Dublin í haust

Ferðaklúbburinn hefur ákveðið áningarstað í haust. Höfuðborg Írlands, Dublin, varð fyrir valinu
Enn er ekki ákveðið hvenær verður farið nákvæmlega en búist er við því að það verði einhvern tímann í nóvember ef af verður. Allt veltur á því hvort eða hvenær nýjir starfsmenn ná að hefja vinnu sína í Klúbbnum.

Scroll to Top