Helgi afhenti Klúbbnum bókina Íslensk Knattspyrna í gær, miðvikudaginn 04.01 á húsfundi. Helgi á sjálfur tvær myndir í bókinni.
Útgáfuteiti í Eymundsson/Austurstræti
Vísindasagnfræðingurinn og rithöfundurinn Steindór J Erlingsson verður með útgáfuteiti á nýjustu bók sinni í Eymundsson/Austurstræti í dag klukkan 17:00. Áætlað er að hittast um klukkan 17:00 og fagna