Helgi afhenti Klúbbnum bókina Íslensk Knattspyrna í gær, miðvikudaginn 04.01 á húsfundi. Helgi á sjálfur tvær myndir í bókinni.
Eldhúsið fer í frí
Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.