Minnum á afmælisveislu félaga sem eiga afmæli í október.

Veislan er þriðjudaginn 31.október n.k. og hefst klukkan 14.00

Hvetjum alla til þess að mæta!

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top