Minnt á bleikan dag og bleika slaufu til styrktar fólki sem greinist með brjóstakrabbamein í Klúbbnum Geysi í dag. Góð þátttaka og Helgi gengur á undan með góðu fordæmi. Hér að ofan er téður Helgi í bleiku stuði.
jólalokun
Lokað verður í Klúbbnum Geysi frá 22 desember-4 janúar. Hlökkum til að njóta með ykkur síðustu dagana sem framundan eru.