Minnt á bleikan dag og bleika slaufu til styrktar fólki sem greinist með brjóstakrabbamein í Klúbbnum Geysi í dag. Góð þátttaka og Helgi gengur á undan með góðu fordæmi. Hér að ofan er téður Helgi í bleiku stuði.
Jóladagskrá 2024
Jóladagskrá 2024
Klúbburinn Geysir
Mánudagur 23. desember – Skötuveisla: Kl. 12:00 – 16:00 kostar 3.000 kr.
Þriðjudagur 24. desember – Aðfangadagur með Benna: Kl. 10:00 – 12:00
Fimmtudagur 26. desember – Jólakaffi í Geysi: Kl. 14:00 – 15:00
Þriðjudagur 31. desember – Áramótasúpa: Kl. 12:30 kostar 1.200 kr.