Kristjana les upp dagskrá og matseðil komandi viku 8 – 11 ágúst.
Alþjóðlegi Brauðtertudagurinn
Á morgun er Alþjóðlegi Brauðtertudagurinn og að því tilefni ætlum við að gera íslenska brauðtertu að hætti hússins fyrir Húsfundinn kl. 14:30. Vonumst til að sjá sem flesta!