Pabbi Mariu kom í heimsókn
Okkar nýi ágæti sjálfboðaliði, Maria sem er frá Slóvakíu tók sér frí í gær og fram yfir mánudag til að fá smá tilfinningu fyrir landinu og náttúruöflunum. Með henni í för eru pabbi hennar og vinur hans sem skelltu sér í ferðalag að Jökulsárlóni og einnig Gullna hringinn. Óskum þeim góðrar ferðar og heimkomu.