Pabbi Mariu kom í heimsókn

Okkar nýi ágæti sjálfboðaliði, Maria sem er frá Slóvakíu tók sér frí í gær og fram yfir mánudag til að fá smá tilfinningu fyrir landinu og náttúruöflunum. Með henni í för eru pabbi hennar og vinur hans sem skelltu sér í ferðalag að Jökulsárlóni og einnig Gullna hringinn. Óskum þeim góðrar ferðar og heimkomu.

Ferðalangarnir nýbúnir að skoða kortið. Frá vinstri Maria, Palo pabbi Mariu og Stanley frændi þeirra.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top