Ferðafélagið auglýsir eftir félögum í Ferðaklúbb Geysis. Planið er að fara annað hvort til Dublin, Amsterdam eða Prag. Næsti fundur stjórnar Ferðafélagsins er mánudaginn 25. september kl. 15:00 og þá verður ákveðið hvert verður farið. Skráningareyðublaðið er á töflunni á annarri hæð en einnig er hægt að hringja í Klúbbinn Geysi í síma 5515166. Árgjaldið er 10.000 kr. Ferðasjóðurinn niðurgreiðir farargjöld að einhverju leyti fyrir hvern og einn.
Nýjustu færslurnar
Hrekkjavökupartí 2025
Við verðum með Hrekkjavökupartí á föstudaginn 31. október frá kl. 18:00 – 20:00.
Kvennaverkfall 2025
Til hamingju með baráttudaginn, kæru konur! Jöfn laun á línuna!
IKEA ferð
Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.
Mannlegi Þátturinn
Siggi G. og Benni voru gestir í Mannlega Þættinum hjá Guðrúnu Gunnarsdóttur.
Alþjóðlegi Geðheilbrigðisdagurinn 2025
Alþjóðlegi Geðheilbrigðisdagurinn verður haldinn að venju þann 10. október í Bíó Paradís.