Ferðafélagið 2023

Ferðafélagið auglýsir eftir félögum í Ferðaklúbb Geysis. Planið er að fara annað hvort til Dublin, Amsterdam eða Prag. Næsti fundur stjórnar Ferðafélagsins er mánudaginn 25. september kl. 15:00 og þá verður ákveðið hvert verður farið. Skráningareyðublaðið er á töflunni á annarri hæð en einnig er hægt að hringja í Klúbbinn Geysi í síma 5515166. Árgjaldið er 10.000 kr. Ferðasjóðurinn niðurgreiðir farargjöld að einhverju leyti fyrir hvern og einn.

Nýjustu færslurnar

Opið hús laugardaginn 17. febrúar

Opið hús verður á morgun laugardaginn 17. febrúar frá klukkan 10:00 til 14:00. Það verður mega stuð og ætlum að vera með Karíókí, spil, skák

Snóker Billjard Pool!

Já, á fimmtudaginn (15. febrúar) ætlum við að sprengja kúlur og raða í vasana í Lágmúlanum.

bolludagur 12.02

Mánudaginn 12.febrúar ætlum við að borða gómsætar fiskibollur og fá okkur svo bollu .

þorrablót 2024

Þorrablót 2024
Þorrablót klúbbsins Geysis verður haldið þann 8.
húsið opnar kl. 16.00. Hljómsveit Geysis spilar fyrir gesti. Óskað eftir fólki með leiklistaruppákomur, kvæði og rímur og kannski grín og uppistand!

Sýninginn mentor í ásmundarsafni

Farið var í félagslega dagskrá 1. febrúar síðastliðinn á sýninguna Mentor sem sýna verk myndhöggvaranna Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og Carls Milles (1875-1955) frá Svíþjóð. Sýningin

Scroll to Top