Ferðafélagið auglýsir eftir félögum í Ferðaklúbb Geysis. Planið er að fara annað hvort til Dublin, Amsterdam eða Prag. Næsti fundur stjórnar Ferðafélagsins er mánudaginn 25. september kl. 15:00 og þá verður ákveðið hvert verður farið. Skráningareyðublaðið er á töflunni á annarri hæð en einnig er hægt að hringja í Klúbbinn Geysi í síma 5515166. Árgjaldið er 10.000 kr. Ferðasjóðurinn niðurgreiðir farargjöld að einhverju leyti fyrir hvern og einn.
Eldhúsið fer í frí
Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.