Ferðafélagið 2023

Ferðafélagið auglýsir eftir félögum í Ferðaklúbb Geysis. Planið er að fara annað hvort til Dublin, Amsterdam eða Prag. Næsti fundur stjórnar Ferðafélagsins er mánudaginn 25. september kl. 15:00 og þá verður ákveðið hvert verður farið. Skráningareyðublaðið er á töflunni á annarri hæð en einnig er hægt að hringja í Klúbbinn Geysi í síma 5515166. Árgjaldið er 10.000 kr. Ferðasjóðurinn niðurgreiðir farargjöld að einhverju leyti fyrir hvern og einn.

Nýjustu færslurnar

Ferð til Benidorm

Ferðafundur föstudaginn 7. júní. Listinn með ferðalöngum verður sendur til Aventura ferðaskrifstofunnar í næstu viku.

Geysisdagurinn 2024

Geysisdagurinn 2024, sem er 11 Geysisdagurinn markar jafnframt 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis í ár.

Húsfundarstiklur 04.06.2024

Benni, Siggi G. og Gísli ræða saman um kosningu nýs Forseta, félagslega dagskrá, kynningu í Hraunbæ og að svo verður matseðill vikunnar lesinn upp í lokin.

Árbæjarsafn

Við förum í leiðangur í Árbæjarsafn á fimmtudaginn 6. júní klukkan 15:00. David leiðir hópinn!

Ragga Nagli

Ragga Nagli, heilsufrömuður, heldur fyrirlestur um heilsu og vellíðan í Geysi á föstudaginn 31. maí klukkan 10:30

Scroll to Top