Ferðafélag klúbbsins er að hyggja á ferð erlendis í haust og þurfa félagar sem vilja fara með að skrá sig í félagið, borga árgjald sem er litlar 10.000 kr. og vera virkt í að safna fyrir sjóð ferðafélagsins. Því meira sem safnast í sjóðinn, því ódýrara verður fyrir okkur að ferðast!

Áhugasamir beðnir um að skrá sig sem fyrst svo hægt sé að panta góða hópferð fyrir okkur í haust.

Nýjustu færslurnar

Ferðafundur

Ferðafundur Ferðafélags Klúbbsins Geysis verður haldinn í dag klukkan 14:00. Allir ferðafélagar og starfsmenn að mæta á fundinn. Mikilvægar upplýsingar varðandi ferðina!

Afmæliskaffi félaga

 Afmæliskaffi félaga verður haldið þriðjudaginn 30. júlí klukkan 14:00. Allir sem eiga afmæli í júlí fá frítt kaffi og kökur!

Ársskýrsla 2024

Hægt er að lesa Ársskýrslu Klúbbsins Geysis vegna ársins 2023 hér: ÁRSSKÝRSLA 2024

Húsfundarstiklur 22.07.24

Benni og Siggi B ræða saman um daginn og veginn og lesa upp dagskrá og matseðil komandi viku. Húsfundarstiklur 22.07.24

Afmælisfundur 23. júlí

Það verður haldinn afmælisfundur vegna 25 ára afmælis Klúbbsins Geysis næstkomandi þriðjudag, 23. júlí klukkan 14:00. Planið var að halda upp á afmælisdaginn þann 30.

Ferðafélagið

Scroll to Top