Ferðafélagið

Ferðafélag klúbbsins er að hyggja á ferð erlendis í haust og þurfa félagar sem vilja fara með að skrá sig í félagið, borga árgjald sem er litlar 10.000 kr. og vera virkt í að safna fyrir sjóð ferðafélagsins. Því meira sem safnast í sjóðinn, því ódýrara verður fyrir okkur að ferðast!

Áhugasamir beðnir um að skrá sig sem fyrst svo hægt sé að panta góða hópferð fyrir okkur í haust.

Nýjustu færslurnar

Ferð til Dublin í haust

Ferðaklúbburinn hefur ákveðið áningarstað í haust. Höfuðborg Írlands, Dublin, varð fyrir valinu
Enn er ekki ákveðið hvenær verður farið nákvæmlega en búist er við því að það verði einhvern tímann í nóvember ef af verður. Allt veltur á því hvort eða hvenær nýjir starfsmenn ná að hefja vinnu sína í Klúbbnum.

Scroll to Top