Ferðafélagið

Ferðafélag klúbbsins er að hyggja á ferð erlendis í haust og þurfa félagar sem vilja fara með að skrá sig í félagið, borga árgjald sem er litlar 10.000 kr. og vera virkt í að safna fyrir sjóð ferðafélagsins. Því meira sem safnast í sjóðinn, því ódýrara verður fyrir okkur að ferðast!

Áhugasamir beðnir um að skrá sig sem fyrst svo hægt sé að panta góða hópferð fyrir okkur í haust.

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top