Nú er starfið í Geysi að komast í gang með ferskum hugmyndum og jákvæðum fyrirheitum og framkvæmdum. Hlaðvarp Geysis er nú komið í gang og verið að vinna efni fyrir það. Heilsuræktin mætir öflug um miðjan janúar og nýr starfsmaður hóf störf um ármótin og er hann boðinn. Minnum á að þó færðin sé ekki upp á sitt besta, þá er alltaf hægt að mæta í Geysi og hitta vini og taka þátt í skapandi starfi.

Nýjustu færslurnar

jólalokun

Lokað verður í Klúbbnum Geysi frá 22 desember-4 janúar.  Hlökkum til að njóta með ykkur síðustu dagana sem framundan eru.   

Bataskólinn

Bataskóli Íslands verður með kynningu á starfsemi sinni hér í Klúbbnum Geysi á morgun þriðjudaginn 2. desember klukkan 14:00.

Hreinsunareldur

Útgáfuteiti Steindórs J. Erlingssonar var í versluninni Penninn Eymundsson í Austurstræti síðastliðinn fimmtudag.

Útgáfuteiti í Eymundsson/Austurstræti

Vísindasagnfræðingurinn og rithöfundurinn Steindór J Erlingsson verður með útgáfuteiti á nýjustu bók sinni í Eymundsson/Austurstræti í dag klukkan 17:00. Áætlað er að hittast um klukkan 17:00 og fagna

Jólakötturinn 2025

Kveikt verður á jólakettinum 15. nóvember næstkomandi á milli 17:00 og 17:30 á Lækjartorgi og má segja að það marki upphaf jólastemningar í borginni.

Scroll to Top