Fögnum nýju ári af krafti

Nú er starfið í Geysi að komast í gang með ferskum hugmyndum og jákvæðum fyrirheitum og framkvæmdum. Hlaðvarp Geysis er nú komið í gang og verið að vinna efni fyrir það. Heilsuræktin mætir öflug um miðjan janúar og nýr starfsmaður hóf störf um ármótin og er hann boðinn. Minnum á að þó færðin sé ekki upp á sitt besta, þá er alltaf hægt að mæta í Geysi og hitta vini og taka þátt í skapandi starfi.

Nýjustu færslurnar

Opið Hús á fimmtudaginn!

Fimmtudaginn 30. maí verður opið hús í Geysi með Tótu. Nánar ákveðið á næsta húsfundi hvað verður gert.

Húsfundarstiklur 27.05.2024

Í þessum þætti fá Benni og Gíslihana Huldu Ósk með sér í lið við að lesa upp síðasta húsfund, félagslega dagskrá, matseðil vikunnar og spjalla um daginn og veginn.

Opið hús 25 maí 2024

Opið hús í
Klúbbnum Geysi
Laugardaginn 25. maí 2024
Kl. 10 – 14

Pulsur / Pylsur

Skák, spil og spjall

Gróttuganga 23.maí

Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 23 maí.
Gróttuganga.
Leggjum af stað frá Geysi klukkan 16.00, sameinumst í bíla og stefnan verður tekin á Gróttu.

Scroll to Top