Fögnum nýju ári af krafti

Nú er starfið í Geysi að komast í gang með ferskum hugmyndum og jákvæðum fyrirheitum og framkvæmdum. Hlaðvarp Geysis er nú komið í gang og verið að vinna efni fyrir það. Heilsuræktin mætir öflug um miðjan janúar og nýr starfsmaður hóf störf um ármótin og er hann boðinn. Minnum á að þó færðin sé ekki upp á sitt besta, þá er alltaf hægt að mæta í Geysi og hitta vini og taka þátt í skapandi starfi.

Nýjustu færslurnar

kjarvalsstaðir

Boðið verður upp á leiðsögn í Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum fimmtudaginn 2. febrúar.

Leirlistanámskeið 4

Leirlistarnámskeið 4.
Fannar Bergsson leirlistarmaður verður með fjórða námskeiðið í leirlist 7. febrúar.

Viðtal við hörð torfason

Jakob Stefánsson spjallar við tónlistarmanninn og menningarfrömuðinn Hörð Torfason um uppeldisárin, innblásturinn og manninn sjálfan.

Keiluferð 19.janúar

Á fimmtudaginn n.k ætlum við að skella okkur í keilu með Sabelu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16.00

Opið Hús

Það verður opið hús í Klúbbnum Geysi næstkomandi laugardag 14. janúar frá 11:00 til 15:00. Eldum og spilum saman og höfum gaman!

Scroll to Top