Fögnum nýju ári af krafti

Nú er starfið í Geysi að komast í gang með ferskum hugmyndum og jákvæðum fyrirheitum og framkvæmdum. Hlaðvarp Geysis er nú komið í gang og verið að vinna efni fyrir það. Heilsuræktin mætir öflug um miðjan janúar og nýr starfsmaður hóf störf um ármótin og er hann boðinn. Minnum á að þó færðin sé ekki upp á sitt besta, þá er alltaf hægt að mæta í Geysi og hitta vini og taka þátt í skapandi starfi.

Nýjustu færslurnar

Vikuspjallið

Helgi og Kristjana ræða saman um komandi viðburði í desember, myndir í bíóhúsum landsins o.fl

Félagslegt 16. nóvember 2023

Næstkomandi fimmtudag 16. nóvember eftir klukkan 16:00 verður farið á pílustaðinn skor á Hafnartorgi. Skjár stýrir spilinu. Einfaldari, aðgengilegri og skemmtilegri leikir en hefðbundin píla. VELJIÐ LEIK: Hægt er

Scroll to Top