Við erum að vinna við að mála stigaganginn næstu daga. Stillansa hefur verið komið fyrir í stiganum og biðjum við félaga að notast við lyftuna í móttökunni þar til framkvæmdum líkur. Takk fyrir!
IKEA ferð
Við ætlum að skella okkur í ferð til IKEA á fimmtudaginn kemur. Lagt af stað úr Klúbbnum Geysi klukkan 15:30, skráningarblað á annari hæð.