Klúbbnum hefur boðist að fá frímánuð í Heilsuklasanum fyrir áhugasaman hóp af félögum í September. 50% afsláttur af mánaðargjaldi eftir það, skuldbindingarlaust. Hverjum langar að komast í form, frítt!? 😀

Nýjustu færslurnar

Þorranum frestað

Þorrablótið, sem átti að vera í kvöld, verður frestað vegna veðurs fram á mánudaginn 10. febrúar.

Frönskunámskeið Guiliu

Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.

Þorrablót 2025

Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.

Scroll to Top