Frímánuður í Heilsuklasanum

Klúbbnum hefur boðist að fá frímánuð í Heilsuklasanum fyrir áhugasaman hóp af félögum í September. 50% afsláttur af mánaðargjaldi eftir það, skuldbindingarlaust. Hverjum langar að komast í form, frítt!? 😀

Nýjustu færslurnar

Ferð til Dublin í haust

Ferðaklúbburinn hefur ákveðið áningarstað í haust. Höfuðborg Írlands, Dublin, varð fyrir valinu
Enn er ekki ákveðið hvenær verður farið nákvæmlega en búist er við því að það verði einhvern tímann í nóvember ef af verður. Allt veltur á því hvort eða hvenær nýjir starfsmenn ná að hefja vinnu sína í Klúbbnum.

Scroll to Top