Klúbbnum hefur boðist að fá frímánuð í Heilsuklasanum fyrir áhugasaman hóp af félögum í September. 50% afsláttur af mánaðargjaldi eftir það, skuldbindingarlaust. Hverjum langar að komast í form, frítt!? 😀
Alþjóðlegi Brauðtertudagurinn
Á morgun er Alþjóðlegi Brauðtertudagurinn og að því tilefni ætlum við að gera íslenska brauðtertu að hætti hússins fyrir Húsfundinn kl. 14:30. Vonumst til að sjá sem flesta!