Geysisdagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun, laugardaginn 10. júní frá 11:00 til 15:00. Þetta er 10 ára afmæli Geysisdagsins og er því hellingur að gerast hjá okkur. Pylsupartý, fatamarkaður, tónlist, skemmtiatriði og svo má ekki gleyma Örþoninu. Gylfi Ægisson verður með tónlistina og Hörður Torfason ræsir Örþonið! Veðrið er gott og við hlökkum til að sjá sem flesta. 🙂

Geysisdagurinn 2023

Nýjustu færslurnar

Útgáfuteiti í Eymundsson/Austurstræti

Vísindasagnfræðingurinn og rithöfundurinn Steindór J Erlingsson verður með útgáfuteiti á nýjustu bók sinni í Eymundsson/Austurstræti í dag klukkan 17:00. Áætlað er að hittast um klukkan 17:00 og fagna

Jólakötturinn 2025

Kveikt verður á jólakettinum 15. nóvember næstkomandi á milli 17:00 og 17:30 á Lækjartorgi og má segja að það marki upphaf jólastemningar í borginni.

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top