Tíundi Geysisdagurinn fór vel af stað í blíðskaparveðri og nóg var um gesti og gangandi. Nóg var um að vera, listasýning, Örþonið, grillaðar pylsur, fatamarkaður, Gylfi Ægisson, Hörður Torfason, Kristinn og Leynibandið, Frissi o.fl. Magnaður dagur og við hér í Klúbbnum Geysi þökkum öllum kærlega fyrir þáttökuna!

Nýjustu færslurnar

Árbæjarsafn

Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Scroll to Top