Geysisdagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun, laugardaginn 10. júní frá 11:00 til 15:00. Þetta er 10 ára afmæli Geysisdagsins og er því hellingur að gerast hjá okkur. Pylsupartý, fatamarkaður, tónlist, skemmtiatriði og svo má ekki gleyma Örþoninu. Gylfi Ægisson verður með tónlistina og Hörður Torfason ræsir Örþonið! Veðrið er gott og við hlökkum til að sjá sem flesta. 🙂

Geysisdagurinn 2023

Nýjustu færslurnar

Eldhúsið fer í frí

Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.

Helgi Jean eldar

Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.

Geysisdagurinn 2025

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.

Scroll to Top