Á morgun laugardag 13. maí ætlum við að hittast í Geysi og plana skemmtilega ferð í borgarlandslaginu. Allir fjórar höfuðáttirnar í boði. Gætum endað á kaffihúsi til að skrafa spjalla og ræða um framlag Íslands til Evrópvísjónkeppninar. Allt um það mætum með góða stuðskapið og eigum góðan dag. Einnig velkomið að taka með sér vini eða tengdafólk.
Jóladagskrá 2024
Jóladagskrá 2024
Klúbburinn Geysir
Mánudagur 23. desember – Skötuveisla: Kl. 12:00 – 16:00 kostar 3.000 kr.
Þriðjudagur 24. desember – Aðfangadagur með Benna: Kl. 10:00 – 12:00
Fimmtudagur 26. desember – Jólakaffi í Geysi: Kl. 14:00 – 15:00
Þriðjudagur 31. desember – Áramótasúpa: Kl. 12:30 kostar 1.200 kr.