Hringsjá

Kristín Friðriksdóttir, félagsráðgjafi hjá Hringsjá, kom í klúbbinn með kynningu á námskeiðum sem í boði eru á þessu ári.

Mörg áhugaverð námskeið í boði eins og tölvunámskeið, fjármál einstaklinga, lesblindunámskeið, sjálfstyrking o.fl. Verð fyrir hvert námskeið er litlar 20.000 krónur. Hver kennslutími er tvær klukkustundir (c.a 40-50  mínútna tími með pásu inn á milli) og hvert námskeið er í fjögur til tíu skipti. Hægt er að fara inn á www.Hringsja.is til að skoða og panta námskeið. 

Einnig er hægt að hringja í síma 5109380.

Nýjustu færslurnar

Ferð til Dublin í haust

Ferðaklúbburinn hefur ákveðið áningarstað í haust. Höfuðborg Írlands, Dublin, varð fyrir valinu
Enn er ekki ákveðið hvenær verður farið nákvæmlega en búist er við því að það verði einhvern tímann í nóvember ef af verður. Allt veltur á því hvort eða hvenær nýjir starfsmenn ná að hefja vinnu sína í Klúbbnum.

Scroll to Top