Hringsjá

Kristín Friðriksdóttir, félagsráðgjafi hjá Hringsjá, kom í klúbbinn með kynningu á námskeiðum sem í boði eru á þessu ári.

Mörg áhugaverð námskeið í boði eins og tölvunámskeið, fjármál einstaklinga, lesblindunámskeið, sjálfstyrking o.fl. Verð fyrir hvert námskeið er litlar 20.000 krónur. Hver kennslutími er tvær klukkustundir (c.a 40-50  mínútna tími með pásu inn á milli) og hvert námskeið er í fjögur til tíu skipti. Hægt er að fara inn á www.Hringsja.is til að skoða og panta námskeið. 

Einnig er hægt að hringja í síma 5109380.

Nýjustu færslurnar

Ferð til Benidorm

Ferðafundur föstudaginn 7. júní. Listinn með ferðalöngum verður sendur til Aventura ferðaskrifstofunnar í næstu viku.

Geysisdagurinn 2024

Geysisdagurinn 2024, sem er 11 Geysisdagurinn markar jafnframt 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis í ár.

Húsfundarstiklur 04.06.2024

Benni, Siggi G. og Gísli ræða saman um kosningu nýs Forseta, félagslega dagskrá, kynningu í Hraunbæ og að svo verður matseðill vikunnar lesinn upp í lokin.

Árbæjarsafn

Við förum í leiðangur í Árbæjarsafn á fimmtudaginn 6. júní klukkan 15:00. David leiðir hópinn!

Ragga Nagli

Ragga Nagli, heilsufrömuður, heldur fyrirlestur um heilsu og vellíðan í Geysi á föstudaginn 31. maí klukkan 10:30

Scroll to Top