Kristín Friðriksdóttir, félagsráðgjafi hjá Hringsjá, kom í klúbbinn með kynningu á námskeiðum sem í boði eru á þessu ári.

Mörg áhugaverð námskeið í boði eins og tölvunámskeið, fjármál einstaklinga, lesblindunámskeið, sjálfstyrking o.fl. Verð fyrir hvert námskeið er litlar 20.000 krónur. Hver kennslutími er tvær klukkustundir (c.a 40-50  mínútna tími með pásu inn á milli) og hvert námskeið er í fjögur til tíu skipti. Hægt er að fara inn á www.Hringsja.is til að skoða og panta námskeið. 

Einnig er hægt að hringja í síma 5109380.

Nýjustu færslurnar

Ferðafundur

Ferðafundur Ferðafélags Klúbbsins Geysis verður haldinn í dag klukkan 14:00. Allir ferðafélagar og starfsmenn að mæta á fundinn. Mikilvægar upplýsingar varðandi ferðina!

Afmæliskaffi félaga

 Afmæliskaffi félaga verður haldið þriðjudaginn 30. júlí klukkan 14:00. Allir sem eiga afmæli í júlí fá frítt kaffi og kökur!

Ársskýrsla 2024

Hægt er að lesa Ársskýrslu Klúbbsins Geysis vegna ársins 2023 hér: ÁRSSKÝRSLA 2024

Húsfundarstiklur 22.07.24

Benni og Siggi B ræða saman um daginn og veginn og lesa upp dagskrá og matseðil komandi viku. Húsfundarstiklur 22.07.24

Afmælisfundur 23. júlí

Það verður haldinn afmælisfundur vegna 25 ára afmælis Klúbbsins Geysis næstkomandi þriðjudag, 23. júlí klukkan 14:00. Planið var að halda upp á afmælisdaginn þann 30.

Hringsjá

Scroll to Top