Jólaveisla klúbbsins var haldin 5. desember með pompi og prakt. Vildi svo vel til að þetta var einnig afmælisdagur eins félaga okkar og mætti hann með afmælisköku í tilefni dagsins. Fannar Bergsson hélt upp á 45 ára afmælið sitt og fékk afmælissönginn beint í æð sunginn af öllum í salnum með Mörtu Sóley á hljóðnemanum leiðandi sönginn. Að venju var Jólahappdrættið á sínum stað og glæsilegir vinningar dregnir út.

Nýjustu færslurnar

Árbæjarsafn

Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Scroll to Top