Jólaveislan 5. desember

Jólaveisla klúbbsins var haldin 5. desember með pompi og prakt. Vildi svo vel til að þetta var einnig afmælisdagur eins félaga okkar og mætti hann með afmælisköku í tilefni dagsins. Fannar Bergsson hélt upp á 45 ára afmælið sitt og fékk afmælissönginn beint í æð sunginn af öllum í salnum með Mörtu Sóley á hljóðnemanum leiðandi sönginn. Að venju var Jólahappdrættið á sínum stað og glæsilegir vinningar dregnir út.

Nýjustu færslurnar

Opið hús laugardaginn 17. febrúar

Opið hús verður á morgun laugardaginn 17. febrúar frá klukkan 10:00 til 14:00. Það verður mega stuð og ætlum að vera með Karíókí, spil, skák

Snóker Billjard Pool!

Já, á fimmtudaginn (15. febrúar) ætlum við að sprengja kúlur og raða í vasana í Lágmúlanum.

bolludagur 12.02

Mánudaginn 12.febrúar ætlum við að borða gómsætar fiskibollur og fá okkur svo bollu .

þorrablót 2024

Þorrablót 2024
Þorrablót klúbbsins Geysis verður haldið þann 8.
húsið opnar kl. 16.00. Hljómsveit Geysis spilar fyrir gesti. Óskað eftir fólki með leiklistaruppákomur, kvæði og rímur og kannski grín og uppistand!

Sýninginn mentor í ásmundarsafni

Farið var í félagslega dagskrá 1. febrúar síðastliðinn á sýninguna Mentor sem sýna verk myndhöggvaranna Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og Carls Milles (1875-1955) frá Svíþjóð. Sýningin

Scroll to Top