Jólaveislan 5. desember

Jólaveisla klúbbsins var haldin 5. desember með pompi og prakt. Vildi svo vel til að þetta var einnig afmælisdagur eins félaga okkar og mætti hann með afmælisköku í tilefni dagsins. Fannar Bergsson hélt upp á 45 ára afmælið sitt og fékk afmælissönginn beint í æð sunginn af öllum í salnum með Mörtu Sóley á hljóðnemanum leiðandi sönginn. Að venju var Jólahappdrættið á sínum stað og glæsilegir vinningar dregnir út.

Nýjustu færslurnar

Ferð til Benidorm

Ferðafundur föstudaginn 7. júní. Listinn með ferðalöngum verður sendur til Aventura ferðaskrifstofunnar í næstu viku.

Geysisdagurinn 2024

Geysisdagurinn 2024, sem er 11 Geysisdagurinn markar jafnframt 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis í ár.

Húsfundarstiklur 04.06.2024

Benni, Siggi G. og Gísli ræða saman um kosningu nýs Forseta, félagslega dagskrá, kynningu í Hraunbæ og að svo verður matseðill vikunnar lesinn upp í lokin.

Árbæjarsafn

Við förum í leiðangur í Árbæjarsafn á fimmtudaginn 6. júní klukkan 15:00. David leiðir hópinn!

Ragga Nagli

Ragga Nagli, heilsufrömuður, heldur fyrirlestur um heilsu og vellíðan í Geysi á föstudaginn 31. maí klukkan 10:30

Scroll to Top