Benni & félagar fóru að skoða Krýsuvíkurrétt s.l laugardag 23 september. Þar var margt vel fram gengið fé og vel hyrnt. Rætt var við fjárbændur og voru allar ærnar úr Hafnarfirðinum. Svo var farið í Lindabakarí á Völlunum.

Nýjustu færslurnar

Frönskunámskeið Guiliu

Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.

Þorrablót 2025

Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.

Vottunarfundur

Vottunarfundur vegna Vottunar Klúbbsins Geysis þriðjudaginn 4. febrúar kl. 10:00 – 11:00.

Opið hús fimmtudaginn 30 jan

Fimmtudaginn 30 jan verður opið hús í Klúbbnum frá klukkan 16-19.00.  Píta með hakki í matinn. Skráningarblað á 2 hæð í Klúbbnum. Hvetjum alla félaga

Scroll to Top