Klúbbnum Geysi bauðst tækifæri til að kynna starf klúbbsins hjá Kíwansiklúbbnum Eldey miðvikudaginn 18. október síðastliðinn. Það voru Gísli og Benni sem kynntu klúbbinn og tókst ágætlega og góður rómur að ger. Í Eldey eru mikil hressmenni og eldhugar þegar kemur að því að styrkja góð málefni. Rétt að minna á að árið 2001 styrkti Kíwanishreyfingin á Íslandi Klúbbinn Geysi með sölu á K-lyklinum hvurs andvirði rann til kaupa á húsinu í Skipholti 29 þar sem Klúbburinn Geysir er enn til húsa og vinnur öflugt starf í þágu geðsjúkra á Íslandi. Við þökkum fyrir góðar móttökur og veittan beina.


Á myndinni að ofan eru frá vinstri: Guðlaugur Kristjánsson kjörumdæmisstjóri (Ísland Færeyjar), Gísli Richardson félagi í Geysi, Benedikt Gestsson aðst.framkvstj. Klúbbsins Geysis, Sigurður Örn Arngrímsson forseti og Sigurður Hafliðason ritari

Nýjustu færslurnar

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Halla í Oslo

Halla Forseti og eiginmaður heimsóttu Fontenehuset Sentrum í Oslo nú á dögunum.

Vífilstaðaganga

Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 10.apríl
Vífilstaðaganga!
Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45.

Ferð í Húsafell

Ferð í Borgarfjörð 5. apríl 2025
Laugardaginn 5. apríl verður farið í dagsferð í Borgarfjörð með Húsafell sem endastöð.

Ásmundarsafn

Við ætlum á Ásmundarsafn á fimmtudaginn 3. apríl klukkan 15:00 með leiðsögn.

Scroll to Top