Í níunda tölublaði Litla Hvers gleymdist að færa inn afmæli félaga í september. Beðist er velvirðingar á þessu. Afmæli félaga í september verður haldið þriðjudaginn 26. september kl. 14.00
Eldhúsið fer í frí
Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.