Leirlistanámskeið 4.

Fannar Bergsson leirlistarmaður verður með fjórða námskeiðið í leirlist 7. febrúar.

Verð á mann 5.000 kr. (innifalið 230gr. af Super Sculpey leir, málning, lakk, afnot af verkfærum og penslum)

Þemað á þessu námskeiði verður MANNSHÖNDIN.

Við munum leira hendi í hvaða stellingu sem er(opinn lófi, hnefi, friðarmerki o.s.frv) og mun höndin standa upprétt á úlnliðnum.

Fannar mun að sjálfsögðu hjálpa til við að móta listaverkið með hverjum og einum.

Námskeiðið verður í tvær klukkustundir frá 13:30 til 15:30.

Auka kennslustund viku seinna til að klára verkin(nánar auglýst í fyrstu kennslustund).

Leir, málning og öll verkfæri verða á staðnum.

Leirlistanámskeið 4.

 fer fram í Atvinnu- og Menntadeildar herberginu á 3. hæð, þriðjudaginn 7. febrúar.

Áhugasamir vinsamlegast skrái sig á skráningarlistann á annarri hæð eða hringi í Klúbbinn Geysi í síma: 551 5166

 

 

Nýjustu færslurnar

Ferðafundur

Ferðafundur Ferðafélags Klúbbsins Geysis verður haldinn í dag klukkan 14:00. Allir ferðafélagar og starfsmenn að mæta á fundinn. Mikilvægar upplýsingar varðandi ferðina!

Afmæliskaffi félaga

 Afmæliskaffi félaga verður haldið þriðjudaginn 30. júlí klukkan 14:00. Allir sem eiga afmæli í júlí fá frítt kaffi og kökur!

Ársskýrsla 2024

Hægt er að lesa Ársskýrslu Klúbbsins Geysis vegna ársins 2023 hér: ÁRSSKÝRSLA 2024

Húsfundarstiklur 22.07.24

Benni og Siggi B ræða saman um daginn og veginn og lesa upp dagskrá og matseðil komandi viku. Húsfundarstiklur 22.07.24

Afmælisfundur 23. júlí

Það verður haldinn afmælisfundur vegna 25 ára afmælis Klúbbsins Geysis næstkomandi þriðjudag, 23. júlí klukkan 14:00. Planið var að halda upp á afmælisdaginn þann 30.

Leirlistanámskeið 4

Scroll to Top