Leirlistanámskeið 4.

Fannar Bergsson leirlistarmaður verður með fjórða námskeiðið í leirlist 7. febrúar.

Verð á mann 5.000 kr. (innifalið 230gr. af Super Sculpey leir, málning, lakk, afnot af verkfærum og penslum)

Þemað á þessu námskeiði verður MANNSHÖNDIN.

Við munum leira hendi í hvaða stellingu sem er(opinn lófi, hnefi, friðarmerki o.s.frv) og mun höndin standa upprétt á úlnliðnum.

Fannar mun að sjálfsögðu hjálpa til við að móta listaverkið með hverjum og einum.

Námskeiðið verður í tvær klukkustundir frá 13:30 til 15:30.

Auka kennslustund viku seinna til að klára verkin(nánar auglýst í fyrstu kennslustund).

Leir, málning og öll verkfæri verða á staðnum.

Leirlistanámskeið 4.

 fer fram í Atvinnu- og Menntadeildar herberginu á 3. hæð, þriðjudaginn 7. febrúar.

Áhugasamir vinsamlegast skrái sig á skráningarlistann á annarri hæð eða hringi í Klúbbinn Geysi í síma: 551 5166

 

 

Nýjustu færslurnar

Sjóminjasafnið 5.september

Fimmtudaginn 5. september ætlum við að skella okkur á Sjóminjasafnið og skoða allt það sem er í boði. Leiðsögn fylgir með.  Lagt verður af stað

Klúbburinn Geysir 25 ára

Klúbburinn Geysir heldur upp á 25 ára afmælið föstudaginn 30. ágúst. Veislan byrjar klukkan 13:00 og stendur til 16:00. Vegna plássleysis stendur afmælið  eingöngu til

Afmæli Félaga

Afmælisveisla félaga verður haldin á þriðjudaginn 27. ágúst klukkan 14:00. Ókeypis kaffi og með því fyrir afmælisbörn!

Leirlistanámskeið 4

Scroll to Top