Félagsleg skemmtiferð á Ljósmyndasafn Reykjavíkur í Kvosinni fimmtudaginn 4. maí. Minnum á að við fáum leiðsögn um sýninguna. Lagt af stað kl. 14:45 stundvíslega. Spennandi sýning sem veitir áhugaverða innsýn í íslenskt samfélag og erlent.

Skorað á alla að mæta og eiga góðan dag og uppfræðandi.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top