Myndir ársins

Félagsleg skemmtiferð á Ljósmyndasafn Reykjavíkur í Kvosinni fimmtudaginn 4. maí. Minnum á að við fáum leiðsögn um sýninguna. Lagt af stað kl. 14:45 stundvíslega. Spennandi sýning sem veitir áhugaverða innsýn í íslenskt samfélag og erlent.

Skorað á alla að mæta og eiga góðan dag og uppfræðandi.

Nýjustu færslurnar

Heilsuvikan 2023

Heilsuvikan í Geysi er byrjuð! Það verður eldaður hollur og góður matur í eldhúsinu dagana 5-9 júní.

Scroll to Top