Sjálfboðaliðinn okkar, hún Sabela, verður með smá námskeið í spænsku og Spáni á þriðjudaginn 23. maí kl. 14:00. Tilvalið fyrir fólk sem vill læra grunninn í spænsku, fræðast aðeins um Spánnú eða rifja upp spænskuna úr spænskukennslu í skólanum forðum. 

Nýjustu færslurnar

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Halla í Oslo

Halla Forseti og eiginmaður heimsóttu Fontenehuset Sentrum í Oslo nú á dögunum.

Vífilstaðaganga

Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 10.apríl
Vífilstaðaganga!
Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45.

Scroll to Top