Spænskunámskeið með Sabela

Sjálfboðaliðinn okkar, hún Sabela, verður með smá námskeið í spænsku og Spáni á þriðjudaginn 23. maí kl. 14:00. Tilvalið fyrir fólk sem vill læra grunninn í spænsku, fræðast aðeins um Spánnú eða rifja upp spænskuna úr spænskukennslu í skólanum forðum. 

Nýjustu færslurnar

Heilsuvikan 2023

Heilsuvikan í Geysi er byrjuð! Það verður eldaður hollur og góður matur í eldhúsinu dagana 5-9 júní.

Scroll to Top