Spænskunámskeið með Sabela

Sjálfboðaliðinn okkar, hún Sabela, verður með smá námskeið í spænsku og Spáni á þriðjudaginn 23. maí kl. 14:00. Tilvalið fyrir fólk sem vill læra grunninn í spænsku, fræðast aðeins um Spánnú eða rifja upp spænskuna úr spænskukennslu í skólanum forðum. 

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top