Sjálfboðaliðinn okkar, hún Sabela, verður með smá námskeið í spænsku og Spáni á þriðjudaginn 23. maí kl. 14:00. Tilvalið fyrir fólk sem vill læra grunninn í spænsku, fræðast aðeins um Spánnú eða rifja upp spænskuna úr spænskukennslu í skólanum forðum.
Félagsleg dagskrá fimmtudaginn 7. desember 2023.
Farið verður með Benna á Listasafn Reykjavíkur/Kjarvalsstaði á sýninguna 0° 0° Núlleyja 7 eftir listamannin Heklu Dögg Jónsdóttir 7. desember klukkan 14:45 með leiðsögn.