Fannar talar við Einar Hjelm, kvikmyndaunnanda, safnara og fyrrum eiganda myndbandaleigunnar Myndir og Meira um bíómyndir, gullna tíma myndbandaleiganna og margt fleira því tengt.

Viðtal við Einar Hjelm

 
 

 

 

Nýjustu færslurnar

Eldhúsið fer í frí

Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.

Helgi Jean eldar

Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.

Geysisdagurinn 2025

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.

Scroll to Top