Jakob Stefánsson spjallar við tónlistarmanninn og menningarfrömuðinn Hörð Torfason um uppeldisárin, innblásturinn og manninn sjálfan
Bataskólinn
Bataskóli Íslands verður með kynningu á starfsemi sinni hér í Klúbbnum Geysi á morgun þriðjudaginn 2. desember klukkan 14:00.