Jakob Stefánsson spjallar við tónlistarmanninn og menningarfrömuðinn Hörð Torfason um uppeldisárin, innblásturinn og manninn sjálfan
Helgi Jean eldar
Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.