HVERNIG GETUM VIÐ BÆTT LÍFSGÆÐI OKKAR?

Eyþór Eðvaldsson frá Þekkingarmiðlun ehf. ætlar að bjóða upp á áhugaverðan fyrirlestur í Klúbbnum Geysi  þriðjudaginn 14. mars kl. 14.00. Eins og félagar þekkja hefur Eyþór og Ingrid kona hans oft komið áður í klúbbinn með áhugavert efni  sem tengist mannlegum samskiptum og hvernig við getum lært að þekkja ýmis mein sem á okkur sækja og vinna úr þeim. Hvetjum alla til að mæta og hlusta á frábæran fyrirlesara með áhugavert efni. Allir að mæta.
Á myndinni hér fyrir neðan er Ingrid Kuhlman í Geysi með fyrilestur í október árið 2018

Nýjustu færslurnar

Opið hús

Opið Hús á fimmtudaginn 30. mars. Vídjókvöld með meiru!

Safnarferð dettur niður

Safnarferð, sem átti að vera næstkomandi fimmtudag fellur því miður niður vegna fjarfundar Clubhouse Europe

Scroll to Top