Þann 24. október síðastliðinn lögðu konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu stóðu fjölmörg félög kvenna, hinsegin fólks og launafólks. Er þar var átt við launuð störf sem ólaunuð. Það voru 48 ár liðin frá fyrsta kvennafrídeginum og verkfallið 2023 var það sjötta í röðinni.

Nýjustu færslurnar

Ferð í Húsafell

Ferð í Borgarfjörð 5. apríl 2025
Laugardaginn 5. apríl verður farið í dagsferð í Borgarfjörð með Húsafell sem endastöð.

Ásmundarsafn

Við ætlum á Ásmundarsafn á fimmtudaginn 3. apríl klukkan 15:00 með leiðsögn.

Vottunarfundur

Vottunarfundur vegna alþjóðlegrar vottunar á Klúbbnum Geysi í dag kl. 14:00. Allir félagar beðnir um að mæta fundinn ef þeir geta.

Grandi Mathöll

Við ætlum út að borða á Grandi Mathöll fimmtudaginn 13. Mars.

Veðrun

Ljósmyndasýningin Veðrun var sýnd í Hafnarhúsinu núna á dögunum.

Scroll to Top