Þann 24. október síðastliðinn lögðu konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu stóðu fjölmörg félög kvenna, hinsegin fólks og launafólks. Er þar var átt við launuð störf sem ólaunuð. Það voru 48 ár liðin frá fyrsta kvennafrídeginum og verkfallið 2023 var það sjötta í röðinni.

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top