Við leggjum leið okkar í Borgarsögusafnið á fimmtudaginn 2. maí næstkomandi, á Landnámssýninguna með leiðsögn og í fylgd hennar Sabelu okkar. Leggjum af stað 14:45 úr Geysi en sýningin byrjar klukkan 15:00.
Kvennaverkfall 2025
Til hamingju með baráttudaginn, kæru konur! Jöfn laun á línuna!