Fyrsti ferðafundur félaga á árinu verður haldinn næsta fimmtudag 14. mars klukkan 14:00. Allir sem hafa borgað sig inn í ferðafélagið mega mæta á fundinn þar sem verður ákveðið hvert verður farið í ár. Félagar sem ekki hafa skráð sig í ferðaklúbbinn en hafa hug á að vera með geta líka sótt fundinn. Taktu þátt og láttu þitt atkvæði skipta máli!

Nýjustu færslurnar

Grandi Mathöll

Við ætlum út að borða á Grandi Mathöll fimmtudaginn 13. Mars.

Veðrun

Ljósmyndasýningin Veðrun var sýnd í Hafnarhúsinu núna á dögunum.

Frönskunámskeið 2

Giulia verður með næsta frönskutíma á þriðjudaginn 4. mars klukkan 14:00 í matsalnum annarri hæð.

Ljósmyndasýning

Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Næstkomandi fimmtudag ætlum við á ljósmyndasýningu í Grófarhúsinu Tryggvargötu 6. hæð með leiðsögn. Mætum klukkan 15:00 á sýninguna.

Opið hús 27.feb

Fimmtudaginn 27.feb verður opið hús.  Endilega mætið á húsfund á morgun og komið með hugmyndir hvað við gætum gert.  Skráningarblað á 2. hæð 

Scroll to Top