Annar ferðafundur félaga ferðaklúbbs Geysis verður haldinn fimmtudagin 21. mars klukkan 14:00. Að þessu sinni munum við ræða til hvaða sólarlands við ætlum að fara og skoða ferðir og þá sérstaklega verðin! Allir skráðir ferðafélagar og líka áhugasamir um ferðir erlendis að mæta á fundinn!
Ársyfirlit Hlaðvarpsins 2025
Helgi D og Fannar B fara yfir árið sem er að líða. Paulina fylgist með og kemur inn í spjallið. Gleðileg jól og gott nýtt ár allir saman!