Ferðafundur félaga 2

Annar ferðafundur félaga ferðaklúbbs Geysis verður haldinn fimmtudagin 21. mars klukkan 14:00. Að þessu sinni munum við ræða til hvaða sólarlands við ætlum að fara og skoða ferðir og þá sérstaklega verðin! Allir skráðir ferðafélagar og líka áhugasamir um ferðir erlendis að mæta á fundinn!

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top